Suzaku (Astro-EII)
Geimfarið starfaði fremur stutt eða aðeins til 8. ágúst 2005 þegar allur helíumforði sjónaukans streymdi út í geiminn. Fyrir vikið varð að slökkva á helsta mælitæki sjónaukans. Þetta hafði þó ekki áhrif á hin tvö mælitæki sjónaukans og er það enn starfandi.
Um borð í gervitunglinu voru rötngensjónauki, röntgenlitrófsgreinir, röntgenlitrófsmyndavél og tæki sem mælir harða röntgengeisla.