Stjarnfræðieining
Hér að neðan eru nokkur dæmi um vegalengdir innan sólkerfisins í stjarnfræðieiningum (AU).
Fyrirbæri |
Meðalfjarlægð frá sólu í stjarnfræðieiningum (SE) |
---|---|
Jörðin |
1 SE |
Júpíter |
5,2 SE |
Satúrnus |
9,5 SE |
Úranus |
19,2 SE |
Neptúnus |
30,1 SE |
Plútó |
39,5 SE |
Kuipersbeltið |
35-55 SE |
Voyager 1 geimfarið |
110 SE (júní 2009) |
Alfa Kentár |
um 268.000 SE (4,4 ljósár) |
Þess má geta að leiðangrarnir sem voru farnir voru til þess að skoða þvergöngur Venusar á 18. og 19. öld voru einkum í þeim tilgangi að nota mismunandi staðsetningu Venusar á sólskífunni til þess að áætla vegalengd jarðar frá sólu.