Dagbók stjörnufræðikennara – Kennsluvika 14 – haust 2013
Um dagbókina
Hér er sagt frá einni kennsluviku í stjörnufræði við Menntaskólann í Reykjavík veturinn 2013-2014.
Júpíter og Galileótunglin
Ég fjallaði um Júpíter og Galileótunglin sem saman eru eins og lítið sólkerfi.
Myndir af norðurljósum, þrumuveðrum og halastjörnu úr Alþjóðlegu geimstöðinni
Ég sýndi nokkur myndskeið sem hafa verið tekin úr Alþjóðlegu geimstöðinni sem sveimar umhverfis jörðina í um 370 km hæð yfir jörðinni.