Híbýli risastjörnu

6. mars

  • Westerlund 1
    Westerlund 1

Hér sést stjörnuþyrpingin Westerlund 1 sem er í um 15.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Í henni er ein stærsta stjörnum sem fundist hefur, kölluð Westerlund 1-26. Hún er rauður ofurrisi, um 1500 sinnum breiðari en sólin okkar og næði því út fyrir braut Júpíters, væri hún í miðju sólkerfisins okkar. Þyrpingin er ung, aðeins um 3 milljóna ára gömul.

Mynd: ESA/Hubble & NASA

Ummæli