NGC 4424 og LEDA 213994
3. apríl
Tvær vetrarbrautir prýða þessa fallegu mynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA. Sú stærri nefnist NGC 4424 en sú minni, rétt fyrir neðan þá stærri, er kölluð LEDA 213994 og er mun lengra í burtu en NGC 4424 sem er í um 30 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni í stjörnumerkinu Meyjunni.
Mynd: ESA/Hubble og NASA
Ummæli