NGC 1300

  • NGC 1300, bjálkaþyrilvetrarbraut
    Bjálkaþyrilvetrarbrautin NGC 1300 í stjörnumerkinu Fljótinu. Mynd: NASA, ESA og Hubble Heritage Team STScI/AURA)
Helstu upplýsingar
Tegund: Bjálkaþyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
03klst 19mín 41,1s
Stjörnubreidd:
-19° 23′ 41"
Fjarlægð:
61 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+11,4
Stjörnumerki: Fljótið
Önnur skráarnöfn:
UGC 2245

Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 11. desember árið 1835.

NGC 1300 er um 110.000 ljósár í þvermál, örlítið stærri en vetrarbrautin okkar.

Heimildir

  1. A Poster-Size Image of the Beautiful Barred Spiral Galaxy NGC 1300

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_1300

  3. Courtney Seligman - NGC 1300

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1300