NGC 1300
Tegund: | Bjálkaþyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
03klst 19mín 41,1s |
Stjörnubreidd: |
-19° 23′ 41" |
Fjarlægð: |
61 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11,4 |
Stjörnumerki: | Fljótið |
Önnur skráarnöfn: |
UGC 2245 |
Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 11. desember árið 1835.
NGC 1300 er um 110.000 ljósár í þvermál, örlítið stærri en vetrarbrautin okkar.