NGC 1350
Tegund: | Þyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
03klst 31mín 08,1s |
Stjörnubreidd: |
-33° 37′ 43" |
Fjarlægð: |
85 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11,46 |
Stjörnumerki: | Ofninn |
Önnur skráarnöfn: |
Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði vetrarbrautina þann 24. nóvember árið 1826.
NGC 1350 er um 130.000 ljósár í þvermál, aðeins stærri en vetrarbrautin okkar. Hún hefur þéttofna þyrilarma sem mynda áberandi hring utan um miðjuna og daufari ytri hring.
NGC 1350 er líklega ekki hluti af Fornax vetrarbrautaþyrpingunni þótt hún sýnist við útjaðar hennar frá jörðu séð.