NGC 1512

  • NGC 1512, bjálkaþyrilvetrarbraut
    Bjálkaþyrilvetrarbrautin NGC 1512 í stjörnumerkinu Klukkunni. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Bjálkaþyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
04klst 03mín 54,3s
Stjörnubreidd:
-43° 20′ 56"
Fjarlægð:
30 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+11,1
Stjörnumerki: Klukkan
Önnur skráarnöfn:

Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði vetrarbrautina þann 29. október árið 1826.

NGC 1512 tilheyrir hópi vetrarbrauta sem kenndur er við stjörnumerkið Sverðfiskinn.

Heimildir

  1. Hubble unveils a galaxy in living colour

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_1512

  3. Courtney Seligman - NGC 1512

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1512