NGC 2787
Tegund: | Linsulaga vetrarbraut |
Stjörnulengd: |
09klst 19mín 18,5s |
Stjörnubreidd: |
+69° 12′ 12" |
Fjarlægð: |
24 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11,8 |
Stjörnumerki: | Stóribjörn |
Önnur skráarnöfn: |
UGC 4914 |
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 3. desember árið 1788.
NGC 2787 hefur mjög þéttofna, nánast sammiðja dökka rykarma sem umlykja bjartan kjarnann.