NGC 2841

  • NGC 2841, þyrilþoka, þyrilvetrarbraut, Hubblessjónaukinn
    Hér sést þyrilþokan NGC 2841 á ljósmynd sem tekin var með Wide Filed Camera 3 á Hubble geimsjónauka NASA og ESA. NGC 2841 hefur stutta þyrilarma og er ólík flestum öðrum þyrilþokum að því leiti en þær hafa oftast mjög greinilega arma. Mynd: NASA, ESA og Hubble Heritage (STScI/AURA)-ESA/Hubble samstarfið.
Helstu upplýsingar
Tegund: Þyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
9klst 22mín 02,6s
Stjörnubreidd:
+50° 58′ 35"
Fjarlægð:
46 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+10,1
Stjörnumerki: Stóribjörn
Önnur skráarnöfn:
UGC 4966

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 9. mars árið 1788.

Í NGC 2841 er stjörnumyndun óvenju róleg í samanburði við aðrar þyrilvetrarbrautir. Hún hefur auk þess óvenju stutta þyrilarma.

Heimildir

  1. Rytjuleg þyrilþoka

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_2841

  3. Courtney Seligman - NGC 2841

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 2841