NGC 3132

  • NGC 3132, hringþoka
    Hringþokan NGC 3132 í stjörnumerkinu Stórabirni. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Hringþoka
Stjörnulengd:
10klst 07mín 01,7s
Stjörnubreidd:
-40° 26′ 11"
Fjarlægð:
2.000 ljósár
Sýndarbirtustig:
+9,87
Stjörnumerki: Seglið
Önnur skráarnöfn:

Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði þokuna þann 2. mars árið 1835.

Á myndum af hringþokunni sjást tvær stjörnur mjög þétt saman. Önnur er af 10. birtustigi en hin af 16. Þokan varð til úr daufari stjörnunni sem nú er mjög heitur hvítur dvergur. Útfjólublátt ljós frá henni lýsir upp þokuna.

Þokan er stundum kölluð Átta-blossa þokan og Suðurhringþokan.

Heimildir

  1. A Glowing Pool of Light

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_3132

  3. Courtney Seligman - NGC 3132

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 3132