NGC 4013

  • NGC 4013, þyrilvetrarbraut
    Þyrilvetrarbrautin NGC 4013 í stjörnumerkinu Stórabirni. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Þyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
11klst 58mín 31,13s
Stjörnubreidd:
+43° 56′ 50,1"
Fjarlægð:
55 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+12
Stjörnumerki: Stóribjörn
Önnur skráarnöfn:
UGC 6963

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 6. febrúar árið 1788.

Myndir teknar á löngum tíma sýna flóðhala af stjörnum sem nær meira en 80 þúsund ljósár frá miðju vetrarbrautarinnar. Halinn er talinn leifar smærri vetrarbrautar sem NGC 4013 gleypti.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_4013

  2. Courtney Seligman - NGC 4013

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 4013