NGC 4414
Tegund: | Þyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
12klst 26mín 27,1s |
Stjörnubreidd: |
+31° 13′ 25" |
Fjarlægð: |
62 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11 |
Stjörnumerki: | Bereníkuhaddur |
Önnur skráarnöfn: |
UGC 7539 |
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 13. mars árið 1785.
NGC 4414 hefur rytjulega þyrilarma, þ.e.a.s. ekki þá tignarlegu arma sem einkenna margar þyrilvetrarbrautir. Árið 1974 sást eina sprengistjarnan sem sést hefur hingað til í vetrarbrautinni, SN 1974G.