NGC 4526
Tegund: | Linsulaga vetrarbraut |
Stjörnulengd: |
12klst 34mín 3s |
Stjörnubreidd: |
+07° 41′ 47" |
Fjarlægð: |
55 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+10,7 |
Stjörnumerki: | Meyjan |
Önnur skráarnöfn: |
UGC 7718 |
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 13. apríl árið 1784.
Á myndinni sem sést hér til hliðar sést sprengistjarnan SN 1994D í NGC 4526. Mælingar á henni voru notaðar til að mæla útþenslu alheimsins, sem síðar kom í ljós að er sívaxandi.