NGC 602

  • NGC 602, lausþyrping, Túkaninn, Litla Magellansskýið
    Lausþyrpingin NGC 602 í Litla Magellansskýinu. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Þyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
01klst 29,5mín
Stjörnubreidd:
-73° 34′
Fjarlægð:
200.000 ljósár
Sýndarbirtustig:

Stjörnumerki: Túkaninn
Önnur skráarnöfn:
N90

Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop leit þyrpinguna augum fyrstur manna þann 1. ágúst árið 1826 er hann var við rannsóknir í Ástralíu.

Þyrpingin er um 90 ljósár í þvermál og líklega um 5 milljóna ára gömul.

Heimildir

  1. SpaceTelescope.org - New stars shed light on the past

  2. Courtney Seligman - NGC 602

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 602