NGC 6752

  • NGC 6752, kúluþyrping
    Kúluþyrpingin NGC 6752 í stjörnumerkinu Bogmanninum. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Kúluþyrping
Stjörnulengd:
19klst 10mín 52,1s
Stjörnubreidd:
-59° 59′ 4,4"
Fjarlægð:
13.000 ljósár
Sýndarbirtustig:
+5,4
Stjörnumerki: Páfuglinn
Önnur skráarnöfn:

Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði þyrpinguna þann 30. júní árið 1826 er hann var við stjörnuathuganir í Ástralíu.

NGC 6752 er með björtustu kúluþyrpingum himins.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_6752

  2. Courtney Seligman - NGC 6752

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 6752