NGC 7424
Tegund: | Bjálkaþyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
22klst 57mín 18s |
Stjörnubreidd: |
-41° 04′ 14" |
Fjarlægð: |
37,5 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11 |
Stjörnumerki: | Hegrinn |
Önnur skráarnöfn: |
Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 5. september árið 1834 þegar hann var við stjörnuathuganir frá Góðrarvonarhöfða í Suður Afríku.
NGC 7424 er um 100.000 ljósár í þvermál, álíka stór og vetrarbrautin okkar og með tignarlega þyrilarma.