Sólskoðun á Fiskidaginn mikla, þann 11. ágúst næstkomandi
Ottó Elíasson
07. ágú. 2012
Tilkynningar
Heiðríkjan hefur þjakað íbúa við utanverðan Eyjafjörð síðustu daga. Því ætlar Ottó Elíasson, félagi í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og Stjörnu-Odda félagi Norðlendinga að standa fyrir stjörnuskoðun á hátíðarsvæði Fiskidagsins mikla á Dalvík, þann 11. ágúst n.k. Skoðunin hefst kl. 12:00 og stendur frameftir degi, sem skýjafar leyfir.
Stjörnuglópar Íslands, sameinumst í sólskoðun á Fiskidaginn mikla.
- Hvar: Hátíðarsvæði Fiskidagsins mikla á Dalvík.
- Hvenær: Frá kl. 12:00, þann 11. ágúst næstkomandi.
Sólskoðun á Fiskidaginn mikla, þann 11. ágúst næstkomandi
Ottó Elíasson 07. ágú. 2012 Tilkynningar
Heiðríkjan hefur þjakað íbúa við utanverðan Eyjafjörð síðustu daga. Því ætlar Ottó Elíasson, félagi í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og Stjörnu-Odda félagi Norðlendinga að standa fyrir stjörnuskoðun á hátíðarsvæði Fiskidagsins mikla á Dalvík, þann 11. ágúst n.k. Skoðunin hefst kl. 12:00 og stendur frameftir degi, sem skýjafar leyfir.
Stjörnuglópar Íslands, sameinumst í sólskoðun á Fiskidaginn mikla.