Námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun
Sævar Helgi Bragason
11. sep. 2012
Tilkynningar
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða upp á námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á stjörnufræði og stjörnuskoðun. Sams konar námskeið hafa verið haldin síðustu misseri við góðar undirtektir þátttakenda.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.
Námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun
Sævar Helgi Bragason 11. sep. 2012 Tilkynningar
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða upp á námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á stjörnufræði og stjörnuskoðun. Sams konar námskeið hafa verið haldin síðustu misseri við góðar undirtektir þátttakenda.
Krakkanámskeið laugardaginn 29. september 2012
Byrjendanámskeið 2.-3. október 2012
Nánari upplýsingar er að finna á vef Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.