Fyrirlestur um örnefni í sólkerfinu
Sævar Helgi Bragason
02. feb. 2013
Tilkynningar
Fræðslufundur verður í Nafnfræðifélaginu laugardaginn 9. febrúar nk. í stofu 106 í Odda, húsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 13.15.
Sævar Helgi Bragason flytur fyrirlestur sem nefnist Örnefni í sólkerfinu.
Ágrip: Segja má að könnun sólkerfisins séu landafundir nútímans. Sífellt finnast ný fyrirbæri í sólkerfinu sem gefa þarf nöfn. En hvernig stendur á því að gígur á Merkúríusi er nefndur eftir íslenskri myndlistarkonu á meðan annar gígur á Mars ber nafn lítils bæjarfélags á Íslandi eða frægs vísindamanns? Hvers vegna er Mývatn líka að finna á Satúrnusartunglinu Títan? Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær reglur, hefðir og þemu sem gilda um örnefni í sólkerfinu og hver það eru sem gefa stöðunum nöfn.
Allir hjartanlega velkomnir!
Fyrirlestur um örnefni í sólkerfinu
Sævar Helgi Bragason 02. feb. 2013 Tilkynningar
Fræðslufundur verður í Nafnfræðifélaginu laugardaginn 9. febrúar nk. í stofu 106 í Odda, húsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 13.15.
Sævar Helgi Bragason flytur fyrirlestur sem nefnist Örnefni í sólkerfinu.
Ágrip: Segja má að könnun sólkerfisins séu landafundir nútímans. Sífellt finnast ný fyrirbæri í sólkerfinu sem gefa þarf nöfn. En hvernig stendur á því að gígur á Merkúríusi er nefndur eftir íslenskri myndlistarkonu á meðan annar gígur á Mars ber nafn lítils bæjarfélags á Íslandi eða frægs vísindamanns? Hvers vegna er Mývatn líka að finna á Satúrnusartunglinu Títan? Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær reglur, hefðir og þemu sem gilda um örnefni í sólkerfinu og hver það eru sem gefa stöðunum nöfn.
Allir hjartanlega velkomnir!