Tilkynningar

Ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan

Sævar Helgi Bragason 24. maí 2011 Tilkynningar

Eldgosið í Grímsvötnum hefur haft þau áhrif á millilandaflug að ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí. Ann Druyan, sem nú er stödd í Bandaríkjunum, vonast til að geta komið síðar til Íslands.