Stjörnukort mánaðarins og stjörnukort fjölskyldunar komin út
Sævar Helgi Bragason
31. ágú. 2011
Tilkynningar
Stjörnukort fyrir septembermánuð og stjörnukort fjölskyldunar fyrir september/október eru nú komin út. Kortin eru útbúin til þess að hjálpa stjörnuáhugafólki á öllum aldri að læra á himinhvolfið og átta sig á þeim stjörnum og reikistjörnum sem það prýða.
Í vetur verða tvenns konar stjörnukort búin til:
Smelltu hér til að sækja kortin á aðgengileg prentvænu pdf sniði!
Tengiliður
Sverrir Guðmundsson
E-mail: [email protected]
Stjörnukort mánaðarins og stjörnukort fjölskyldunar komin út
Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2011 Tilkynningar
Stjörnukort fyrir septembermánuð og stjörnukort fjölskyldunar fyrir september/október eru nú komin út. Kortin eru útbúin til þess að hjálpa stjörnuáhugafólki á öllum aldri að læra á himinhvolfið og átta sig á þeim stjörnum og reikistjörnum sem það prýða.
Í vetur verða tvenns konar stjörnukort búin til:
Stjörnukort mánaðarins (hefðbundið kort sem kemur út í hverjum mánuði)
Stjörnukort fjölskyldunnar (einfaldara og kemur út á tveggja mánaða fresti)
Smelltu hér til að sækja kortin á aðgengileg prentvænu pdf sniði!
Tengiliður
Sverrir Guðmundsson
E-mail: [email protected]