Námskeið í stjörnufræði á Akrueyri, Egilsstöðum og Ísafirði
Sævar Helgi Bragason
07. okt. 2011
Tilkynningar
Stjörnufræðivefurinn stendur fyrir nokkrum námskeiðum fyrir almenna byrjendur og kennara í haust:
-
Akureyri 15. október 2011 (byrjendur)
-
Egilsstaðir 29. október 2011 (byrjendur og kennarar)
-
Ísafjörður 12. nóvember 2011 (byrjendur og kennarar)
Einnig verður kennaranámskeið í Valhúsaskóla 5. nóvember.
Á námskeiðunum verður fjallað um stjörnuskoðun, sólkerfið og alheiminn. Fólki verður kennt á sjónauka og hvernig eigi að finna fyrirbæri á himinum.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN OG SKRÁNING
Námskeið í stjörnufræði á Akrueyri, Egilsstöðum og Ísafirði
Sævar Helgi Bragason 07. okt. 2011 Tilkynningar
Stjörnufræðivefurinn stendur fyrir nokkrum námskeiðum fyrir almenna byrjendur og kennara í haust:
Akureyri 15. október 2011 (byrjendur)
Egilsstaðir 29. október 2011 (byrjendur og kennarar)
Ísafjörður 12. nóvember 2011 (byrjendur og kennarar)
Einnig verður kennaranámskeið í Valhúsaskóla 5. nóvember.
Á námskeiðunum verður fjallað um stjörnuskoðun, sólkerfið og alheiminn. Fólki verður kennt á sjónauka og hvernig eigi að finna fyrirbæri á himinum.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN OG SKRÁNING