ESOcast með íslenskum texta
Sævar Helgi Bragason
16. jan. 2012
Tilkynningar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að ESOcast, vefvarp European Southern Observatory (ESO), er nú aðgengilegt með íslenskum texta. Íslenski textinn gerir til dæmis kennurum kleift að sýna vefvarpið í kennslustund og fræða nemendur um undur alheimsins á sáraeinfaldan og skemmtilegan hátt.
Íslenski textinn er fenginn með því að smella á CC merkið í spilaranum á vefsíðu ESO.
|
ESOcast með íslenskum texta. Textinn fæst með því að smella á CC merkið og finna „Icelandic“.
|
Í nýjasta vefvarpi ESOcast er fjallað um Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2011 sem veitt voru fyrir uppgötvun stjarnvísindamanna á sívaxandi útþensluhraða alheimsins. Hægt er að horfa á þáttinn hér.
ESOcast með íslenskum texta
ESOcast með íslenskum texta
Sævar Helgi Bragason 16. jan. 2012 Tilkynningar
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að ESOcast, vefvarp European Southern Observatory (ESO), er nú aðgengilegt með íslenskum texta. Íslenski textinn gerir til dæmis kennurum kleift að sýna vefvarpið í kennslustund og fræða nemendur um undur alheimsins á sáraeinfaldan og skemmtilegan hátt.
Íslenski textinn er fenginn með því að smella á CC merkið í spilaranum á vefsíðu ESO.
Í nýjasta vefvarpi ESOcast er fjallað um Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2011 sem veitt voru fyrir uppgötvun stjarnvísindamanna á sívaxandi útþensluhraða alheimsins. Hægt er að horfa á þáttinn hér.
ESOcast með íslenskum texta
ESOcast 40: Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2011
ESOcast 39: Málsverður svarthols nálgast óðfluga