Tilkynningar

Námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun

Næsta byrjendanámskeið hefst 31. janúar næstkomandi

Sævar Helgi Bragason 19. jan. 2012 Tilkynningar

Búið er að opna fyrir skráningu á næsta byrjendanámskeið Stjörnufræðivefsins og Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness í stjörnufræði og stjörnuskoðun:

  • Byrjendanámskeið í Valhúsaskóla 31.jan.-1. feb. 2012... » Nánar

Á vefsíðu Stjörnuskoðunarfélagsins er hægt að fá frekari upplýsingar um námskeiðið og skrá sig.

Tímasetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.