Tilkynningar

Stjörnukort fyrir mars

Sævar Helgi Bragason 01. mar. 2012 Tilkynningar

Búið er að setja inn stjörnukort fyrir mars á Stjörnufræðivefinn. Kortið má nálgast hér.

Við viljum einnig benda fólki á forritið Stellarium sem er ókeypis, á íslensku og virkar bæði á Windows og Mac OS stýrikerfunum.