Hvar er hægt að fylgast með þvergöngu Venusar?
Tengiliðir Stjörnuskoðunarfélagsins víða um land
Sævar Helgi Bragason
24. maí 2012
Tilkynningar
Félagsmenn Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness víða um land munu fylgjast grannt með þvergöngu Venusar 5.-6. júní 2012 (stj1209). Fulltrúar félagsins á Þingeyri, Dalvík/Fjallabyggð, Akureyri, Húsavík og í Vestmannaeyjum bjóða áhugasömum í sínum bæjarfélögum að koma og fræðast um sólina og skoða hana í sjónauka eða með myrkvagleraugum (bæði hægt að fá lánuð ókeypis gleraugu eða kaupa þau á 500 kr. meðan birgðir endast). Áhugasamir geta einnig fengið glaðning á meðan birgðir endast.
Mikilvægt er að taka sér stöðu þar sem fjöll birgja ekki sýn í norðvesturátt og norðausturátt.
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður við Perluna frá klukkan 21:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Við bendum fólki jafnframt á að fylgjast með blogginu, Facebook og Twitter fyrir frekari upplýsingar.
Skoða Hvar get ég fylgst með þvergöngu Venusar? á stærra korti.
Þetta kort sýnir hvar fólk getur safnast saman og fylgst með þvergöngunni undir handleiðslu stjörnuáhugamanna.
Tengiliðir
Þingeyri
Jón Sigurðsson
E-mail: jonsiss [hjá] simnet.is
Sími: 846-6397
Akureyri
Þórir Sigurðsson
Formaður Stjörnu-Odda félagsins
E-mail: thorir [hjá] unak.is
Sími: 692-2137
Steinar Magnússon
E-mail: steinar [hjá] ferrozink.is
Sími: 892-1739
Brynjólfur Eyjólfsson
E-mail: bey [hjá] ma.is
Sími: 895-1107
Dalvík og Fjallabyggð
Ottó Elíasson
E-mail: ottoel [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 663-6867
Húsavík
Örlygur Hnefill Örlygsson
E-mail: hnefill [hjá] goiceland.is
Sími: 848-7600
Vestamannaeyjar
Karl Gauti Hjaltason
Formaður Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja
E-mail: gauti [hjá] syslumenn.is
Sími: 898-1067
Höfuðborgarsvæðið
Sævar Helgi Bragason
Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness
E-mail: saevar [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 896-1984
Sverrir Guðmundsson
Ritari Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness
E-mail: sverrir [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 896-1984
Hvar er hægt að fylgast með þvergöngu Venusar?
Tengiliðir Stjörnuskoðunarfélagsins víða um land
Sævar Helgi Bragason 24. maí 2012 Tilkynningar
Félagsmenn Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness víða um land munu fylgjast grannt með þvergöngu Venusar 5.-6. júní 2012 (stj1209). Fulltrúar félagsins á Þingeyri, Dalvík/Fjallabyggð, Akureyri, Húsavík og í Vestmannaeyjum bjóða áhugasömum í sínum bæjarfélögum að koma og fræðast um sólina og skoða hana í sjónauka eða með myrkvagleraugum (bæði hægt að fá lánuð ókeypis gleraugu eða kaupa þau á 500 kr. meðan birgðir endast). Áhugasamir geta einnig fengið glaðning á meðan birgðir endast.
Mikilvægt er að taka sér stöðu þar sem fjöll birgja ekki sýn í norðvesturátt og norðausturátt.
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður við Perluna frá klukkan 21:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Við bendum fólki jafnframt á að fylgjast með blogginu, Facebook og Twitter fyrir frekari upplýsingar.
Skoða Hvar get ég fylgst með þvergöngu Venusar? á stærra korti.
Þetta kort sýnir hvar fólk getur safnast saman og fylgst með þvergöngunni undir handleiðslu stjörnuáhugamanna.
Tengiliðir
Þingeyri
Jón Sigurðsson
E-mail: jonsiss [hjá] simnet.is
Sími: 846-6397
Akureyri
Þórir Sigurðsson
Formaður Stjörnu-Odda félagsins
E-mail: thorir [hjá] unak.is
Sími: 692-2137
Steinar Magnússon
E-mail: steinar [hjá] ferrozink.is
Sími: 892-1739
Brynjólfur Eyjólfsson
E-mail: bey [hjá] ma.is
Sími: 895-1107
Dalvík og Fjallabyggð
Ottó Elíasson
E-mail: ottoel [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 663-6867
Húsavík
Örlygur Hnefill Örlygsson
E-mail: hnefill [hjá] goiceland.is
Sími: 848-7600
Vestamannaeyjar
Karl Gauti Hjaltason
Formaður Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja
E-mail: gauti [hjá] syslumenn.is
Sími: 898-1067
Höfuðborgarsvæðið
Sævar Helgi Bragason
Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness
E-mail: saevar [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 896-1984
Sverrir Guðmundsson
Ritari Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness
E-mail: sverrir [hjá] stjornuskodun.is
Sími: 896-1984