Opið hús hjá Stjörnuskoðunarfélaginu sunnudaginn 3. júní kl. 14:00
Sævar Helgi Bragason
29. maí 2012
Tilkynningar
Sunnudaginn 3. júní næstkomandi verður opið hús hjá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness í Valhúsaskóla milli klukkan 14:00 og 16:00. Gengið er inn hjá mötuneyti skólans sem snýr að fótboltavellinum.
Fólki gefst kostur á að fræðast um félagið, stjörnufræði og stjörnuskoðun og skoða sjónauka félagsins sem er sá stærsti á landinu.
Ef veður leyfir verður sólin skoðuð með ýmsum sjónaukum, t.d. vetnis-alfa sjónanukum sem gerir kleift að sjá sólgos.
Myrkvagleraugun fyrir þvergöngu Venusar verða til sölu en einnig búnaður til sólskoðunar. Að auki verða einhverjir ókeypis glaðningar í boði.
Allir hjartanlega velkomnir!
Skoða stærra kort
Opið hús hjá Stjörnuskoðunarfélaginu sunnudaginn 3. júní kl. 14:00
Sævar Helgi Bragason 29. maí 2012 Tilkynningar
Sunnudaginn 3. júní næstkomandi verður opið hús hjá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness í Valhúsaskóla milli klukkan 14:00 og 16:00. Gengið er inn hjá mötuneyti skólans sem snýr að fótboltavellinum.
Fólki gefst kostur á að fræðast um félagið, stjörnufræði og stjörnuskoðun og skoða sjónauka félagsins sem er sá stærsti á landinu.
Ef veður leyfir verður sólin skoðuð með ýmsum sjónaukum, t.d. vetnis-alfa sjónanukum sem gerir kleift að sjá sólgos.
Myrkvagleraugun fyrir þvergöngu Venusar verða til sölu en einnig búnaður til sólskoðunar. Að auki verða einhverjir ókeypis glaðningar í boði.
Allir hjartanlega velkomnir!
Skoða stærra kort