NGC 1316
Tegund: | Linsulaga vetrarbraut |
Stjörnulengd: |
03klst 22mín 41,7s |
Stjörnubreidd: |
-37° 12′ 30" |
Fjarlægð: |
70 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+9,4 |
Stjörnumerki: | Ofninn |
Önnur skráarnöfn: |
Fornax A, Arp 154 |
Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði vetrarbrautina þann 2. september árið 1826.
NGC 1315 tilheyrir Ofnþyrpingunni sem er vetrarbrautaþyrping í stjörnumerkinu Ofninum. Hún er við útjaðar þessarar þyrpingar og er með björtustu vetrarbrautunum í henni.