NGC 1333

  • NGC 1333, endurskinsþoka
    Endurskinsþokan NGC 1333 í stjörnumerkinu Perseifi. Mynd: Jay Lavine and Ali Huang/Adam Block/NOAO/AURA/NSF
Helstu upplýsingar
Tegund: Endurskinsþoka
Stjörnulengd:
3klst 29mín 02s
Stjörnubreidd:
+31° 20,9′
Fjarlægð:
720-1.000 ljósár
Sýndarbirtustig:
+5,6
Stjörnumerki: Perseifur
Önnur skráarnöfn:

Þýski stjörnufræðingurinn Eduard Schönfeld uppgötvaði þokuna þann 31. desember árið 1855.

NGC 1333 er eitt nálægasta stjörnumyndunarsvæðið við jörðina. Í henni hafa fundist hátt í fjörutíu Herbig-Haro fyrirbæri sem eru einkennandi fyrir virk stjörnumyndunarsvæði. Líklega er þokan innan við milljón ára gömul.

Heimildir

  1. NGC 1333

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_1333

  3. Courtney Seligman - NGC 1333

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1333