NGC 1672
Tegund: | Bjálkaþyrilvetrarbraut |
Stjörnulengd: |
04klst 45mín 42s |
Stjörnubreidd: |
-59° 14′ 56" |
Fjarlægð: |
60 milljón ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+10,3 |
Stjörnumerki: | Sverðfiskurinn |
Önnur skráarnöfn: |
Skoski stjörnufræðingurinn James Dunlop uppgötvaði vetrarbrautina þann 5. nóvember árið 1826.
NGC 1672 hefur stóran og áberandi bjálka en það kemur sterk útvarpsútgeislun. Vetrarbrautin hefur virkan vetrarbrautakjarna og líklega risasvarthol í miðjunni. Í kringum hann er stjörnumyndunarsvæði.