NGC 1705

  • NGC 1705, linsulaga vetrarbraut
    Linsulaga vetrarbrautin NGC 1705 í stjörnumerkinu Málaranum. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Afbrigðileg linsuvetrarbraut
Stjörnulengd:
04klst 54mín 13,5s
Stjörnubreidd:
-53° 21′ 40"
Fjarlægð:
17 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+12,8
Stjörnumerki: Málarinn
Önnur skráarnöfn:

Enski stjörnufræðingurinn John Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 5. desember árið 1834.

NGC 1705 er hluti af hópi vetrarbrauta sem kenndur er við stjörnumerkið Sverðfiskinn.

Heimildir

  1. Hubble resolves a blaze of stars in galaxy's core

  2. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_1705

  3. Courtney Seligman - NGC 1705

  4. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1705