NGC 2770

  • NGC 2770, þyrilvetrarbraut
    Þyrilvetrarbrautin NGC 2770 í stjörnumerinu Gaupunni. Mynd: Gemini Observatory
Helstu upplýsingar
Tegund: Þyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
09klst 09mín 33,7s
Stjörnubreidd:
+33° 05′ 05"
Fjarlægð:
88 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+12
Stjörnumerki: Gaupan
Önnur skráarnöfn:

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 7. desember árið 1785.

Hingað til hafa þrjár sprengistjörnur sést í NGC 2770: SN 1999eh, SN 2007uy og SN 2008D.

Heimildir

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/NGC_2770

  2. Courtney Seligman - NGC 2770

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 2770