NGC 281

  • NGC 281, ljómþoka, Pacmanþokan
    Ljómþokan NGC 281 í stjörnumerkinu Kassíópeiu. Mynd: NSF/AURA/WIYN/Univ. of Alaska/T.A.Rector
Helstu upplýsingar
Tegund: Ljómþoka
Stjörnulengd:
00klst 52mín 59,3s
Stjörnubreidd:
+56° 37′ 19"
Fjarlægð:
9.500 ljósár
Sýndarbirtustig:

Stjörnumerki: Kassíópeia
Önnur skráarnöfn:
IC 11, Sharpless 184

Bandaríski stjörnufræðingurinn Edward Emerson Barnard uppgötvaði þokuna í ágúst árið 1883.

Heimildir

  1. Courtney Seligman - NGC 281

  2. SIMBAD Astronomical Database - NGC 281