NGC 7129
Tegund: | Lausþyrping / endurskinsþoka |
Stjörnulengd: |
21klst 42mín 56s |
Stjörnubreidd: |
+66° 6′ 12" |
Fjarlægð: |
3.300 ljósár |
Sýndarbirtustig: |
+11,5 |
Stjörnumerki: | Sefeus |
Önnur skráarnöfn: |
Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði þyrpinguna þann 18. október árið 1794.
Stjörnurnar í NGC 7129 eru innan við eins milljón ára gamlar.