Hubblecast á íslensku
Sævar Helgi Bragason
25. apr. 2012
Tilkynningar
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Hubblecast, vefvarp Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) fyrir Hubble geimsjónaukann, er nú loksins aðgengilegt með íslenskum texta. Íslenski textinn gerir til dæmis kennurum kleift að sýna vefvarpið í kennslustund og fræða nemendur um nýjustu niðurstöður þessa fræga geimsjónauka á sáraeinfaldan og skemmtilegan hátt.
Íslenski textinn fæst með því að smella á CC merkið í spilaranum á vef Hubble.
|
Hubblecast með íslenskum texta. Textinn fæst með því að smella á CC merkið og finna „Icelandic“.
|
Í nýjasta vefvarpi Hubblecast er fjallað um ljósmyndir Hubbles í 22 ár. Hægt er að horfa á þáttinn hér.
Hubblecast með íslenskum texta
Sjá einnig
Hubblecast á íslensku
Sævar Helgi Bragason 25. apr. 2012 Tilkynningar
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Hubblecast, vefvarp Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) fyrir Hubble geimsjónaukann, er nú loksins aðgengilegt með íslenskum texta. Íslenski textinn gerir til dæmis kennurum kleift að sýna vefvarpið í kennslustund og fræða nemendur um nýjustu niðurstöður þessa fræga geimsjónauka á sáraeinfaldan og skemmtilegan hátt.
Íslenski textinn fæst með því að smella á CC merkið í spilaranum á vef Hubble.
Í nýjasta vefvarpi Hubblecast er fjallað um ljósmyndir Hubbles í 22 ár. Hægt er að horfa á þáttinn hér.
Hubblecast með íslenskum texta
Hubblecast 54: Ljósmyndir Hubbles í 22 ár
Hubblecast 53: Faldir fjársjóðir í gagnasafni Hubbles
Hubblecast 52: Dauði stjarna
Hubblecast 51: Stjörnumyndunarsvæðið S 106
Sjá einnig
ESOcast með íslenskum texta
Mynd vikunnar sem er líka frá Hubble