Stjörnufræðivefurinn

Fyrirsagnalisti

Tunglid-deildarmyrkvi-28okt2023-shb

01. sep. 2024 Fréttir : Deildarmyrkvi á tungli 18. september 2024

Aðfaranótt 18. september hylur skuggi Jarðar um 8% af norðurhluta tunglsins

Iceland at Night, ný bók um næturhiminninn yfir íslandi

28. ágú. 2024 Fréttir : Iceland at Night - Ný bók um næturhiminninn yfir Íslandi komin út

Iceland at Night: Your Guide to Northern Lights and Stargazing in Iceland er leiðarvísir um næturhiminninn yfir Íslandi fyrir ferðafólk og leiðsögufólk

25. jún. 2024 Fréttir : Sjötíu ár liðin frá síðasta almyrkva á sólu á Íslandi

Þann 30. júní árið 1954 flykktist fólk á Suðurland til að sjá fegurstu sýningu náttúrunnar
Skjáskot af solmyrkvi2026.is

23. jún. 2024 Fréttir : Nýir vefir um sólmyrkvann 12. ágúst 2026 opnaðir

solmyrkvi2026.is og eclipse2026.is eru upplýsingagáttir á íslensku og ensku

Fara í fréttasafn


Tunglið Sólin

Leggðu þitt af mörkum

Hjálpaðu til við að þróa og efla Stjörnufræðivefinn.

Ég vil vera með

Hvað er á himninum?


Mynd vikunnar

Suðurpóll Júpíters

Suðurpóll Júpíters

29. maí

Hér sést suðurpóll Júpíters á mynd frá Juno geimfarinu sem tekin var úr 52.000 km hæð. Myndin er sett saman úr mörgum ljósmyndum enda aldrei hægt að sjá allt hvelið í einu. Litirnir hafa sömuleiðis verið ýktir til að draga fram smáatriði sem annars sæjust illa. Sjá má risavaxna storma á hrollköldum pólnum, sumir eru á stærð við Jörðina.

Mynd: NASA/JPL-Caltech/SwRI/MSSS/Betsy Asher Hall/Gervasio Robles

Skoða mynd

Sjá eldri myndir