Júpíter, Spíka og tunglið á næturhimninum
Sævar Helgi Bragason
20. feb. 2017
Blogg
Undir miðnætti birtist þríeykið Júpíter, Spíka og tunglið og er á lofti fram í birtingu
Í nótt — aðfaranótt 13. mars — verður tunglið, minnkandi gleitt, rétt fyrir ofan Júpíter og björtu bláleitu stjörnuna Spíka í Meyjunni.
Þríeykið verður komið upp á himinninn í austri skömmu fyrir miðnætti og verður hæst á lofti (í suðri) milli 03 og 04 en lágt í vestri við birtingu.
Júpíter er afar skær og með stjörnusjónauka (eða góðum handsjónauka) sjást Galíleótunglin fögur eins og litlar stjörnur í línu við reikistjörnuna.
Horfðu til himins!
Júpíter, Spíka og tunglið á næturhimninum
Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg
Undir miðnætti birtist þríeykið Júpíter, Spíka og tunglið og er á lofti fram í birtingu
Í nótt — aðfaranótt 13. mars — verður tunglið, minnkandi gleitt, rétt fyrir ofan Júpíter og björtu bláleitu stjörnuna Spíka í Meyjunni.
Þríeykið verður komið upp á himinninn í austri skömmu fyrir miðnætti og verður hæst á lofti (í suðri) milli 03 og 04 en lágt í vestri við birtingu.
Júpíter er afar skær og með stjörnusjónauka (eða góðum handsjónauka) sjást Galíleótunglin fögur eins og litlar stjörnur í línu við reikistjörnuna.
Horfðu til himins!