Blogg
Fyrirsagnalisti

Sex staðreyndir um vorjafndægur
Þriðjudaginn 20. mars kl. 16:15 verða vorjafndægur á norðurhveli Jarðar en haustjafndægur á suðurhvelinu.

Ekkert fullt tungl í febrúar 2018
Í ár — 2018 — er ekkert fullt tungl í febrúarmánuði. Það gerist um það bil fjórum sinnum á öld að meðaltali.

Jörð næst sólu 3. janúar 2018
Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 05:35 miðvikudaginn 3. janúar 2018. Stjarnan okkar er þá rétt rúmlega 147 milljón km í burtu.

Þrettán tungla ár hefst á fullum „ofurmána“
Fyrsta fulla tungl ársins 2018 verður þriðjudaginn 2. janúar og er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018