Blogg

Fyrirsagnalisti

árstíðir, sólstöður, jafndægur

Sævar Helgi Bragason 19. mar. 2018 Blogg : Sex staðreyndir um vorjafndægur

Þriðjudaginn 20. mars kl. 16:15 verða vorjafndægur á norðurhveli Jarðar en haustjafndægur á suðurhvelinu.

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 09. feb. 2018 Blogg : Ekkert fullt tungl í febrúar 2018

Í ár — 2018 — er ekkert fullt tungl í febrúarmánuði. Það gerist um það bil fjórum sinnum á öld að meðaltali.

Kórónugeil 27. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 02. jan. 2018 Blogg : Jörð næst sólu 3. janúar 2018

Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 05:35 miðvikudaginn 3. janúar 2018. Stjarnan okkar er þá rétt rúmlega 147 milljón km í burtu.

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 01. jan. 2018 Blogg : Þrettán tungla ár hefst á fullum „ofurmána“

Fyrsta fulla tungl ársins 2018 verður þriðjudaginn 2. janúar og er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018

Tunglið hylur Aldebaran aðfaranótt gamlársdags 2017

Sævar Helgi Bragason 30. des. 2017 Blogg : Tunglið hylur tarfsaugað aðfaranótt gamlársdags 2017

Klukkan 00:35 aðfaranótt 31. desember 2017 verður stjörnumyrkvi þegar tunglið gengur fyrir stjörnuna Aldebaran eða í Nautinu. Stjörnumyrkvinn stendur yfir í rétt rúma klukkustund.

Róteindabogi, norðurljós

Sævar Helgi Bragason 17. mar. 2017 Blogg : Róteindabogi á himni — Sjaldséð gerð norðurljósa

Fimmtudagskvöldið 16. mars síðastliðinn sást sjaldséð gerð norðurljósa yfir Íslandi, svokallaður róteindabogi (proton arc).

Kjartan Kjartansson 01. mar. 2017 Blogg : Gæða Júpíter lífi í myndskeiði

Hópur áhugamanna hefur skeitt saman fjölda mynda af Júpíter til að sýna hreyfingar storma og skýja í lofthjúpi gasrisans.

Kórónugeil 27. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 27. feb-5. mars

Sólvindur streymir úr sömu kórónugeil og gaf fín norðurljós í byrjun mánaðarins. Vindurinn blæs hvassast um Jörðina milli 28. febrúar og 3. mars þegar möguleiki er á lítilsháttar segulstormi.

Tunglið, Mars og Venus saman í vestri

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2017 Blogg : Mars, Venus og tunglið saman í vestri

Horfðu til himins í kvöld — 1. mars. Við sólsetur er einstaklega falleg samstaða vaxandi tungls, Mars og Venusar.

Síða 1 af 3