Norðurljósaútlit 20.-26. febrúar
Sævar Helgi Bragason
20. feb. 2017
Blogg
Óvenjubreið kórónugeil er á sólinni og þótt sólvindurinn úr henni fari að mestu framhjá Jörðinni er útlit fyrir ágætis norðurljósaviku. Mest gæti virknin orðið föstudaginn 24. febrúar en eftir helgi gætu orðið lítilsháttar segulstormar.
Dagur |
Mánaðardagur |
Kp-gildi um miðnætti |
Mánudagur |
20. febrúar |
4 |
Þriðjudagur |
21 febrúar |
3 |
Miðvikudagur |
22. febrúar |
4 |
Fimmtudagur |
23. febrúar |
4 |
Föstudagur |
24. febrúar |
4 |
Laugardagur |
25. febrúar |
4 |
Sunnudagur |
26. febrúar |
3 |
Tunglið er minnkandi og verður nýtt 26. febrúar. Sjá nánar: Stjörnuhiminninn í febrúar.
Norðurljósaútlit 20.-26. febrúar
Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg
Óvenjubreið kórónugeil er á sólinni og þótt sólvindurinn úr henni fari að mestu framhjá Jörðinni er útlit fyrir ágætis norðurljósaviku. Mest gæti virknin orðið föstudaginn 24. febrúar en eftir helgi gætu orðið lítilsháttar segulstormar.
Tunglið er minnkandi og verður nýtt 26. febrúar. Sjá nánar: Stjörnuhiminninn í febrúar.