Norðurljósaútlit 27. feb-5. mars
Sævar Helgi Bragason
27. feb. 2017
Blogg
Sólvindur streymir úr sömu kórónugeil og gaf fín norðurljós í byrjun mánaðarins. Vindurinn blæs hvassast um Jörðina milli 28. febrúar og 3. mars þegar möguleiki er á lítilsháttar segulstormi.
Dagur |
Mánaðardagur |
Kp-gildi um miðnætti |
Mánudagur |
27. febrúar |
2 |
Þriðjudagur |
28. febrúar |
4 |
Miðvikudagur |
1. mars |
5 |
Fimmtudagur |
2. mars |
5 |
Föstudagur |
3. mars |
4 |
Laugardagur |
4. mars |
3 |
Sunnudagur |
5. mars |
2 |
Tunglið er vaxandi og verður hálft 5. mars Sjá nánar: Stjörnuhiminninn í mars.
Norðurljósaútlit 27. feb-5. mars
Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2017 Blogg
Sólvindur streymir úr sömu kórónugeil og gaf fín norðurljós í byrjun mánaðarins. Vindurinn blæs hvassast um Jörðina milli 28. febrúar og 3. mars þegar möguleiki er á lítilsháttar segulstormi.
Tunglið er vaxandi og verður hálft 5. mars Sjá nánar: Stjörnuhiminninn í mars.