Blogg
Fyrirsagnalisti
Norðurljósaútlit 23.-29. janúar
Sólvindur úr kórónugeilinni (dökka svæðið á miðri sólskífunni) ætti að ná til Jarðar 27. janúar. Þangað til verður vikan að líkindum róleg en vrknin eykst lítillega helgina 27.-29. janúar.
Tunglið og Júpíter á morgunhimni 19. janúar
Að morgni 19. janúar verður afar falleg samstaða tunglsins, Júpíters og stjörnunnar Spíku í suðvestri.
Norðurljósaútlit 9.-15. janúar
Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.
Jörð næst sólu 4. janúar
Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 14:18 miðvikudaginn 4. janúar.
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða