Fréttir

Fyrirsagnalisti

Kjartan Kjartansson 24. feb. 2017 Fréttir : Súrefni gæti skort við rauða dverga

Tíð sólgos í rauðum dvergum gætu þýtt að aðstæður á reikistjörnum sem ganga um þá séu ekki endilega hagstæðar lífi þó að þær séu á svonefndu lífbelti stjarnanna. Gosin gætu „blásið“ súrefni úr lofthjúpum reikistjarna sem ganga um rauða dverga.

Sprengistjörnuleif SN 1987A.

Sævar Helgi Bragason 23. feb. 2017 Fréttir : 30 ár liðin frá sprengistjörnunni 1987A

Hinn 23. febrúar 1987 sprakk stjarna í Stóra Magellansskýinu, sú nálægasta eftir að sjónaukinn var fundinn upp.

Teikning af TRAPPIST-1 sólkerfinu

Sævar Helgi Bragason 22. feb. 2017 Fréttir : Sjö reikistjörnur í einstöku sólkerfi TRAPPIST-1

Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1

Sævar Helgi Bragason 17. feb. 2017 Fréttir : Hvað eru þyngdarbylgjur og hvað er svona merkilegt við þær?

Þyngdarbylgjur eru gárur í tímarúminu sem verða til dæmis til við samruna svarthola og/eða nifteindastjarna. 

Kjartan Kjartansson 13. feb. 2017 Fréttir : Leita að geimverum í mistrinu

Aðstæður á jörðinni fyrir milljörðum ára gefa stjörnufræðingum betri hugmynd um möguleikann á lífi á fjarreikistjörnum.

NGC 6334 og NGC 6357 í Sporðdrekanum

Sævar Helgi Bragason 01. feb. 2017 Fréttir : VST skoðar Kattarloppu- og Humarþokuna

Ein stærsta mynd sem ESO hefur birt af fæðingastað stjarna