Fréttir
Fyrirsagnalisti

Stjörnufræðingar finna fyrstu vísbendingarnar um vatn í TRAPPIST-1 sólkerfinu
Stjörnufræðingar sem notuðu Hubble geimsjónauka NASA og ESA hafa fundið fyrstu vísbendingar um vatn við reikistjörnurnar sjö í TRAPPIST-1 sólkerfinu.

Almyrkvi á sólu í Bandaríkjunum 21. ágúst — 2% deildarmyrkvi í Reykjavík
Mánudaginn 21. ágúst 2017 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Bandaríkjunum. Frá Íslandi sést lítilsháttar deildarmyrkvi um kvöldmatarleytið.