Fréttir
Fyrirsagnalisti

ALMA varpar ljósi á reikistjörnumyndandi gasstrauma
Stjörnufræðingar sem notuðu ALMA hafa í fyrsta innkomið auga á mjög mikilvægt skref í myndun risareikistjarna.

Stjörnur opinbera leyndardóma unglegs útlits
Hvers vegna eru sumar kúluþyrpingar unglegar á meðan aðrar virðast eldri, jafnvel þótt þær séu jafn gamlar?

Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012
Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu af þeim fallegustu sem teknar voru árið 2012.

Mynd af Kjalarþokunni í tilefni af vígslu VLT Survey Telescope
Í dag var birt ný og glæsileg mynd frá VLT Survey Telescope af stjörnumyndunarsvæðinu Kjalarþokunni

Hubble skoðar hringlaga vetrarbraut
Skærbleikar geimþokur umkringja næstum alla þyrilvetrarbrautina sem sést á þessari mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA af NGC 922.

Bergmál úr fortíð vetrarbrauta

Jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa gert óvænta uppgötvun sem sýnir að jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur

Hubblessjónaukinn og Very Large Array skoða útvarpsvetrarbrautina Herkúles A
Á nýrri mynd Hubbles og VLA sést vetrarbrautin Herkúles A og gríðarmiklir strókar sem skaga úr henni.
- Fyrri síða
- Næsta síða