Fréttir
Fyrirsagnalisti

Jólahalastjarnan Lovejoy yfir Paranal
Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum gleðilegrar hátíðar með nýjum og glæsilegum myndum af halastjörnunni Lovejoy!

Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2011
Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru þær tíu bestu að mati Stjörnufræðivefsins.

Ungstirni rís gegn móðurskýinu
Ný og stórglæsileg ljósmynd Hubblessjónaukans sýnir glöggt hve hrikaleg lokastig stjörnumyndunar geta verið.

Vetrarbraut sem blómstrar af nýjum stjörnum

Málsverður svarthols nálgast óðfluga
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar fundið dauðadæmt ský sem nálgast risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar.

E-ELT færist nær veruleikanum
Yfirstjórn ESO hefur samþykkt að hefja undirbúningsvinnu fyrir European Extremely Large Telescope (E-ELT) — stærsta auga jarðar!

Vampírustjarna ljóstrar upp eigin leyndarmáli
Stjörnufræðingar hafa náð bestu mynd sem tekin hefur verið af stjörnu sem hefur glatað stórum hluta massa síns til fylgistjörnu sinnar.

VLT finnur stjörnu sem snýst hraðast allra
Stjörnufræðingar hafa fundið stjörnu sem snýst hraðast allra þekktra stjarna, meira en þrjú hundruð sinnum hraðar en sólin.

Jólagjafir stjörnuáhugafólks
Hvað á að gefa stjörnuáhugafólki í jólagjöf? Hér eru nokkrir góðir sjónaukar, bækur og fleira sem við mælum heilshugar með fyrir áhugafólk á öllum aldri.
- Fyrri síða
- Næsta síða