Fréttir
Fyrirsagnalisti

Hubble tekur hátíðlega mynd af stóru stjörnumyndunarsvæði
Ný mynd frá Hubble geimsjónaukanum er sú nákvæmasta sem tekin hefur verið af stærsta stjörnumyndunarsvæðinu sem þekkt er í nágrenni Vetrarbrautarinnar.

Nærri endimörkum hins sýnilega alheims
Snemma að morgni 23. apríl 2009 varð gammablossi sem reyndist eitt fjarlægasta fyrirbæri sem nokkurn tíma hefur sést í alheimi.