25. des. 2012 Vefvarp

Sjónaukinn 5. þáttur - Horft til himins í janúar 2013

  • Sjónaukinn, horft til himins í janúar 2013

Í fimmta þætti Sjónaukans er fjallað um það sem sjá má á stjörnuhimninum yfir Íslandi í janúar 2013. Sjónum er þó einkum beint að einu frægasta, glæsilegasta og auðþekkjanlegasta stjörnumerki himins, Óríon.

Framleiðendur eru Stjörnufræðivefurinn og Geimstöðin. Umsjónarmaður þáttarins er Sævar Helgi Bragason, einn af ritstjórum Stjörnufræðivefsins.

Sjáðu þáttinn hér undir!

Sjónaukinn 5. þáttur - Horft til himins í janúar 2013 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Umsjón: Sævar Helgi Bragason og Andri Ómarsson
Þulur: Sævar Helgi Bragason
Eftirvinnsla: Andri Ómarsson
Myndefni: Andri Ómarsson, ESO, NASA
Tónlist: Zero Project
Myndakort: Stellarium

Tenglar