6. sep. 2011 Vefvarp

ESOcast 34: Hvernig er hægt að stöðva blik stjarna?

  • esocast34a

Upplausnir myndskeiðs

Allir sem hafa horft til stjarna sjá að þær blika. Þótt það sé fallegt og geti verið rómantískt er það mikið vandamál fyrir stjörnufræðinga. Í þessu vefvarpi ESOcast er frá þróun á leysigeisla sem mun hjálpa til við að gera mynd okkar af alheiminum skýra og skarpa.

Kreditlisti:

ESO/ESA/Hubble.
Hönnun og klipping: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping: Herbert Zodet
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Oli Usher og Herbert Zodet
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist: John Dyson (af plötunni Moonwind) og movetwo
Myndir og myndskeið
: ESO, Stéphane Guisard, Martin Kornmesser, Christoph Malin (christophmalin.com) og José Francisco Salgado
Leikstjórn
: Herbert Zodet
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.

Fleiri þættir af ESOcast er að finna á: http://www.eso.org/public/videos/archive/category/esocast/