ESOcast 34: Hvernig er hægt að stöðva blik stjarna?
Upplausnir myndskeiðs
Allir sem hafa horft til stjarna sjá að þær blika. Þótt það sé fallegt og geti verið rómantískt er það mikið vandamál fyrir stjörnufræðinga. Í þessu vefvarpi ESOcast er frá þróun á leysigeisla sem mun hjálpa til við að gera mynd okkar af alheiminum skýra og skarpa.
Kreditlisti:
ESO/ESA/Hubble.
Hönnun og klipping: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping: Herbert Zodet
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Oli Usher og Herbert Zodet
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist: John Dyson (af plötunni Moonwind) og movetwo
Myndir og myndskeið: ESO, Stéphane Guisard, Martin Kornmesser, Christoph Malin (christophmalin.com) og José Francisco Salgado
Leikstjórn: Herbert Zodet
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.
Fleiri þættir af ESOcast er að finna á: http://www.eso.org/public/videos/archive/category/esocast/